PLOEY at Marché du Film in Cannes

PLOEY will be represented by ARRI Media at Lérins, L11 booth at Marché du Film in Cannes. There will be a special screening of 10 min of final footage on Saturday, May 20 at 12:00. The screening is private and by invitation only. Please contact Moritz Hemminger, Director of International Sales or Julia Pahl, Sales & Acquisitions Manager for getting on the invitation list.

Hilmar Sigurdsson, Producer of PLOEY and CEO of Sagafilm / GunHil will be in Cannes from May 18.-23. Please contact us for appointments.

PLOEY at Cartoon Movies in Bordeaux

Cartoon Movies will take place this year in Bordeaux in France and Ploey – You Never Fly Alone will be presented there as a project in production on Friday, March 10, at 16:00 in AMPHI A. New visual material will be presented by Árni Ólafur Ásgeirsson, Director and Hilmar Sigurdsson, CEO / Producer from GunHil, along with Ives Agemans Co-Director / Producer and Iris Delaforty from Cyborn and Julia Pahl from ARRI Media, who handles World Sales for the film.

Ploey is set to premiere in Reykjavik on December 26 with a special Gala Premiere on December 14. It will be Iceland’s first ever film to be delivered in Dolby Vision and Dolby Atmos.

PLOEY at the European Film Market in Berlin

ARRI Worldsales will continue to offer pre-buys for our upcoming animated feature film Ploey – You Never Fly Alone at the EFM in Berlin that starts on February 9. The film has already been pre-sold to around 30 countries, including Russia CIS, Baltics, China, S-Korea, Poland, Finland, Turkey, Middle-East and more.

If you are interested, please contact Moritz Hemminger, Director of Sales & Acquisitions of ARRI Media, MHemminger(a)arri.de, http://www.arriworldsales.de/

Our CEO, Hilmar Sigurdsson and Haukur Sigurjónsson will be at the EFM from February 10 to 14, please contact hilmar(a)gunhil.com or haukur(a)gunhil.com

Simmi myndskreytir bókina um Lóa

Vinna við teiknimyndina “Lói – þú flýgur aldrei einn” gengur samkvæmt áætlun en nú eru Gunnar Karlsson listrænn stjórnandi og Árni Ólafur, leikstjóri í Belgíu þar sem þeir fara yfir stöðuna með Cyborn – teiknimyndastúdíóinu sem er meðframleiðandi myndarinnar. Teiknimyndin verður frumsýnd á Íslandi eftir ár, eða um jólin 2017.

Þessi æsispennandi saga um Lóa kom út nú í haust hjá Verlöld og við hvetjum ykkur til að næla ykkur í eintak. Lói – þú flýgur aldrei einn fjallar um lóu unga sem sem verður óvænt eftir á Íslandi þegar farfuglarnir fljúga suður á bóginn. Þá tekur við óvænt atburðarrás og ýmis ógnvænleg en líka skemmtileg ævintýri.

Myndskreyting bókarinnar er unnin af Sigmundi B. Þorgeirssyni – Simma, sem er búsettur í Oakville, Ontario í Kanada ásamt sambýliskonu sinni Lilju Hlín H. Pétursdóttur sem er þar í námi við Animation (Hreyfimyndagerð). Simmi lærði í Kaliforníu en lauk námi fyrir um ári síðan og flutti þá til Lilju sinnar.

Okkur langaði til að kynnast betur manninum á bak við myndir bókarinnar og sendum á hann nokkrar spurningar.

ploey_book_11_01

Hver er Simmi?

Simmi er frá Íslandi og elskar að teikna. Vel skeggjaður gaur með gleraugu á skökku nefi.

Hvernig er að búa í Kanada?

Það er mjög fínt! Veðrið kom mér á óvart, mjög heitt á sumrin en yfir veturinn er kaldara en á Íslandi – hef svo komist að því að steríótýpan um Kanadabúa er mjög sönn.  Allir mjög vingjarnlegir og kurteisir og elska hokkí – meira að segja 10 ára Chihuahua hundurinn Sísí sem ég og Lilja ættleiddum er vingjarnlegasti hundur sem ég hef kynnst.

Er ákveðinn karakter bókarinnar í mestu uppáhaldi?

Uppáhalds karakterinn minn í Lóa bókinni er Karri. Hann á sér áhugaverða sögu og karakterinn hans er vel þróaður. Ég hlakka til að sjá hann sprella í teiknimyndinni.

Hvesu lengi hefur þú unnið sem sjálfstæður teiknari?

Ég hef starfað sem sjálfstæður teiknari frá 2012. Hef aðallega myndskreytt bækur en líka bókakápur, karaktera og ýmislegt skemmtilegt fyrir hin ýmsu fyrirtæki, s.s. Google, GunHil, Opera Software, Forlagið, Menntamálastofnun og fleiri.

Hvar lærðir þú?

Það tók mig tíma að finna hvað í fjáranum ég vildi læra. Tók síðan ákvörðun um að taka teikningu föstum tökum og skráði mig í glænýtt diplómanám Myndlistarskólans í Reykjavík í teikningu. Ég var í fyrsta hópnum sem útskrifaðist úr þessu námi árið 2012. Þar lærði ég margt og mikið um hvað teikning getur verið notuð í, s.s. hreyfimyndagerð, myndskreytingar, myndasögur og fleira.

Eftir útskriftina fór ég til Kalíforníu til að læra meira og stundaði nám í Laguna College of Art + Design þar sem ég útskrifaðist Summa Cum Laude árið 2015 með BFA gráðu í Illustration “with an emphasis on entertainment”…. með áherslu á skemmtiefni.

Var strax áhugi á þessu sviði?

Já, ég byrjaði snemma að teikna, skapandi klikkaðar bardagasenur, kópierandi Andrés Önd úr Syrpum og krotaði út allar skólabækurnar. Ég hef alltaf verið algjör alæta á allar sjónrænar listir, s.s. kvikmyndir, teiknimyndir og sérstaklega myndasögur. Allt sem innifelur í sér myndræna sögu.

ploey_book_50-1

Hvernig stóð á því að þú fórst að vinna að Lóa bókinni?

Ég var á höttunum eftir skemmtilegu verkefni í febrúar á þessu ári og það vildi svo vel til að á sama tíma var Gunhil að auglýsa eftir teiknara fyrir bókina. Ég sendi inn skeyti með vefsíðunni minni, ferilskrá og eftir gott samtal við Hilmar Sigurðsson þá fékk ég verkefnið.

Hvernig var að vinna að Lóa?

Mjög skemmtilegt! Þetta var krefjandi og lærdómsrík reynsla. Ég hafði ekki tekið að mér svona stórt verkefni áður en ég hef alltaf gaman af áskorunum. Allir sem komu að bókinni eru auðvitað svakalegir atvinnumenn svo þetta gekk vel fyrir sér. Textinn eftir Styrmi Guðlaugsson er fjörugur og lifandi – frábær fyrir myndskreyti – og þróunarvinna Gunnars Karlssonar, listræns stjórnanda teiknimyndarinnar var einnig góður innblástur.

Vinnur þú verkefnið skipulega, strax frá upphafi og koll af kolli eftir þróun sögunnar?

Já, það verður að vinna skipulega vegna stærðar verkefnisins – fjöldi myndanna var í kringum hundrað talsins ásamt kápu. Strax frá upphafi, eftir að hafa fengið smá búta af textanum frá Styrmi og karakter hönnun Gunnars, þá byrjaði ég að æfa mig að teikna karakterana og finna út hvernig þeir myndu líta út. Ég hef auðvitað minn eigin teiknistíl og er enginn meistari einsog Gunnar Karlsson svo ég vildi finna góða lausn á útlitinu og hafa allt flott eftir mínu höfði.

Verkferlið var svona – Fékk textann frá Styrmi – teiknaði grófar skissur í svarthvítu og setti upp þær upp í opnur ásamt texta til að sjá hvernig allt kemur út saman – sendi grófu opnurnar til allra til að fá álit – Hilmars, Styrmis og Bjarna Þorsteinssonar útgáfustjóra. Eftir athugarsemdir og breytingar byrjaði ég að fínteikna allar myndirnar og mála í tölvunni.

Hvað er framundan?

Það eru ýmis spennandi samstarfsverkefni í ofninum en ég er líka með mínar eigin sögur og hugmyndir sem ég ætla að vinna á nýja árinu. Gifting hjá okkur Lilju í sumar, Lilja útskrifast og dvölinni í Kanada er haldið áfram ásamt hundinum okkar Sísí. Ég held svo áfram að vera sjálfstætt starfandi teiknari og stefni á að fá vinnuleyfi hérna í Kanada.

Heimasíða Simma.

ploey_book_44-1

PLOEY at the Americal Film Market

ARRI Media will bring brand new footage from the upcoming animated feature film “PLOEY – You Never Fly Alone” to the American Film Market that starts on November 2, in Santa Monica. ARRI’s booth at AFM is at Loews 627. The footage is available to selective buyers only. Meanwhile production is in full force in GunHil’s studio in Reykjavik and Cyborn’s Antwerp studio where dozens of professional work hard towards the late 2017 delivery deadline. Below is a still from the material that ARRI will bring to the market.

Ploey tells of af young plover that is unable to fly and migrate south when fall comes. He must survive the arctic winter, vicious enemies and learn to fly to be united with his loved ones next spring.

ploey_still_afm2016

A new PLOEY book in Iceland

Veröld Publishers in Reykjavik are releasing in Iceland a new book that contains the original story of PLOEY – You Never Fly Alone.

LOI Iceland Screen

From the book cover:

An unexpected incident causes Ploey the plover chick to be left behind when his very best friend Ploveria flies south with all the other migrating birds in the fall. Ploey is determined to fight for his life and be reunited with Ploveria in the spring. He faces countless challenges; Shadow the falcon is among other predators who want him dead, and not least the freezing arctic winter. With the help of new friends, he achieves the impossible – and then some!

A major international screen version of this this sweet and exciting story is currently in production, from the makers of Legends of Valhalla – Thor, the biggest Icelandic international box-office success in history. 

The publishing day for the book is October 24, 2016. The book is available in Icelandic and English.

 

PLOEY in full production

Production of Ploey is in full force at GunHil in Reykjavik and Cyborn in Antwerp in Belgium. The tale of the bird who was unable to fly when the flock migrated south will be coming to the silver screen at the end of 2017. Arni Olafur Asgeirsson directs, with Ives Ageman and Gunnar Karlsson co-directing and being the visual creator for the film. Music will be by Atli Örvarsson and Ives Agemans and Hilmar Sigurdsson produce. World sales is by ARRI Media which already have closed sales to a number of territories including Russia CIS, S-Korea, China, Poland, Baltics, Turkey and many more.

Arni_BrusselsArni Olafur the Director presents his vision for the film at a kick-off meeting in Antwerp recently.

 

Nordic Film & TV Fund supports Ploey

The Nordic Film & TV Fund has announced a production support of 2.4 M NOK to Ploey – You Never Fly Alone. NFTF is established in 1990 with primary purpose to promote film and TV productions of high quality in the five Nordic countries (Denmark, Finland, Iceland, Norway and Sweden), by providing support for top-up financing of feature films, TV-fiction / series and creative documentaries. We at GunHil appreciate greatly the Fund’s support!

 

Ploey shows appreciation for the support!

Development support from EU Media Programme to PLOE

GunHil has received a confirmation of a sizable development support from the EU Media Programme for our first animated feature film – Ploe: You Never Fly Alone. This news secure the funding of the 12 months development process of the film, which already has secured a number of pre-sales through Arri Worldsales. The news is celebrated in our new offices in Reykjavik and Malmö alike. The film is expected to release at year end 2015 and is expected to become a co-production between Iceland, Germany and Canada.